Ef þú átt systkini sem er yngri en þú endileg prófaðu þetta…! 1. Endurtaktu allt það sem systikini þitt segir. 2. Alltaf þegar þú getur skaltu kyssa og faðma systkini þitt(það er ógeðslega pirrandi). 3. Raulaðu alltaf sömu laglínuna úr einnhverju lagi sem systkini þínu finnst leiðinlegt. 4. Vertu alltaf að garga “padda, padda” (ef systkini þínu er illa við pöddur). 5. Vertu alltaf að taka dótið sem systkini þitt er með. 6. Alltaf þegar systkini þitt er með vini sína í heimsókn, vertu þá...