Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Rikki
Rikki Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
558 stig

GTA: Vice city - more info! (36 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Framhald af grein truexxlie. Leikur: Grand Theft Auto: Vice City. Útgefandi: Rockstar Games. Þróunaraðili: Rockstar North (áður þekkt sem DMA Design). Tegund: Bílaleikur/Slagsmála. Leikmenn: Einn. General info: 1. Meira en 10 útvarpsstöðvar. 2. Meira en 9 klukkustundir af tónlist! 3. Um það bil 90 mismunandi lög. 5. Lazlow (Chatterbox gaurinn) snýr kannski aftur (Húrra!) 6. Vice City er 2 - 2 1/2x stærri en Liberty City () 7. Innanhúss hönnun… það er hægt að fara inn í meira en 50 byggingar,...

Hagstæðasta verðið? (27 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þá er það raunin, að ég fer að fá mér almennilega tölvu :) Þannig er nú með mál að vexti að Landssíminn ætlar að setja upp ADSL tengingu þar sem ég bý (á Hellu), og þá verður að sjálfsögðu keypt ný og betri tölva, en hefur aldrei verið nein ástæða fyrir því fyrr. Hún verður svo aðallega notuð í leiki. Þá kem ég að málinu, hvar fær maður bæði almennilega þjónustu og sem mest fyrir peningana (<u>EKKI</u> í BT, og ástæðan er mitt mál)? Ég vill sjálfur ekki eiða meiru en 150.000 kr. í þetta...

Hvað á maður að segja? (6 álit)

í Gæludýr fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég er bara að pæla, að ef maður keyrir óvart yfir kisu einhvers, hvað á maður að gera? Ég býst við því að maður gái á merkið, fari með köttinn þangað sem hann á heima og banki uppá og spyr: “Átt þú gráan kött sem heitir Punktur?” Þú gengur svo í átt að bílnum og nærð í líkið af kisunni (í plastpoka, væntanlega) og réttir eigandanum. En hvað segir maður svo? Ég hugsaði lengi vel um þetta (keyrði samt ekki á kött ;)) en fann enga góða, trúverðuga setningu.

Grei lilti kettlingurinn... (8 álit)

í Gæludýr fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Sum ykkar líkar ekki copy-paste, en ég læt vaða. “Heimilisköttur nokkur í Wisconsin, Bandaríkjunum, lenti í þeirri ömurlegu lífsreynslu að veltast um í þurrkaranum á heimili sínu í heilar tíu mínútur. Kötturinn, Twinkles, hélt lífi en er rófunni fátækari. Kötturinn hafði læðst í þurrkarann óséður og hafði vissulega ekki órað fyrir hvað myndi henda hann þegar hurðin að þurrkaranum féll að stöfum. Hann hlaup brunasár á eyrum og lungu hans fylltust af vökva, auk þess sem rófan fór það illa að...

Smá grín um hunda og ketti (6 álit)

í Gæludýr fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Kettir: 1. Kettir gera það sem þeir vilja þegar þeir vilja. 2. Þeir hlusta aldrei á þig. 3. Þeir eru óútreiknanlegir. 4. Þegar þú vilt leika, þá vilja þeir vera einir. 5. Þegar þú vilt vera einn, þá langar þá að leika. 6. Þeir ætlast til að þú bregðist við í hvert skipti sem þeir væla. 7. Þeir eru geðvondir. 8. Þeir skilja eftir hár alls staðar. Niðurstaða: Þeir eru litlar konur í loðnum búk. Hundar: 1. Hundar flatmaga alltaf í þægilegasta stólnum í húsinu. 2. Þeir heyra þegar nammipoki er...

Brachydanio Rerio, Zebra-Danni (0 álit)

í Gæludýr fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Svæði: Coromandel strönd Indíu, frá Calcutta til Masulipatan. Hegðun: Mjög friðsamur og frískur, hraðsyndur fiskur. Ætti að hafa í hóp með 5 eða fleiri. Vatnsgæði: Þolir mjög stórt range af pH og GH stigum. Stærð: Um það bil 5cm. Matur: Tekur við öllum almennum, þurrkuðum, tilbúnum mat (þ.e. flögur og annað). Afbrigði: Einnig er til longfin afbrigði. Afbrigðið á myndinni er það náttúrulega. Ræktun: Margar síður á netinu geima upplýsingar um það. Zebra-Danninn er mjög harðger fiskur og er...

100 skondnar leiðir til að panta pítsu í síma! (10 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hlæiði, öllsömul :D ! 1. Ef þú ert með tónvals-síma, þá skaltu ýta af og til á takkana. Biddu síðan manneskjuna sem er að taka við pöntuninni um að hætta þessu. 2. Búðu til “feik” kortanúmer og athugaðu hvort að viðkomandi taki við númerinu. 3. Notaðu “ýkt” mikið slangur þegar þú pantar pizzuna. (“Meikaðu eina þokkalega feita slæsu með plenty tjís á kantinum ..”) 4. Segðu þeim að senda pizzuna, og spurðu hvort að sendillinn geti komið við á Macdonalds fyrir þig ot tekið einn “Big Mac” með...

Capoeta Tetrazona, Tiger Barb. (1 álit)

í Gæludýr fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Svæði: Súmatra Borneo. Hegðun: Mjög aktívur og hraðsyndur fiskur. Þekktur fyrir að narta í sporðinn á öðrum fiskum, en séu þeir hafðir í hóp, sex eða fleiri, minnkar nartið til muna. Vatnsgæði: Mjúkt (gh -10, ekki minna en 3) vatn með pH umþ 5,5-6,0. Hiti 21-29C. Stærð: Allt að 8cm, oft ekki nema 6cm. Matur: Bæði lifandi og tilbúinn matur. Ætti líka að fá eitthvað grænmeti og svoleiðis. Litir: Nokkur afbrigði eru til, önnur en á myndinni (líka albino). Ræktun: Margar síður á netinu geima...

Betta Splendes, Bardagafiskur. (4 álit)

í Gæludýr fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Svæði: Taíland, Malasía, Sunnanverð Asía. Hegðun: Tegundin er venjulega friðsæl við aðrar tegundir af svipaðri stærð, en tveir karlkins Bardagafiskar munu slást sem gæti leitt til dauða annars þeirra eða beggja. Þeir eiga það til að ráðast líka á aðrar svipaðar tegundir eða aðrar með langa ugga (t.d. gúbbíkarl). Kvenkyns bardagafiskar slást sjaldan. Vatnsgæði: Þar sem þeir hafa eiginleg “lungu”, geta þeir lifað í litlum krukkum og kúlum. Hitastig ætti að vera frá 23-27 gráðum, þó þeir geti...

Dísarpáfagaukar, vantar upplýsingar. (8 álit)

í Gæludýr fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég er búinn að vera að pæla í að fá mér páfagauk (sjá grein: “Hvernig fugl?”) allt frá því síðan systa fékk sér gára. Ég er ákveðinn í að fá mér Dísarpáfagauk (veit einhver hér um síðu sem fjallar um þá?). Svo að ég fór að pæla, hvernig er best að þjálfa þá? Er kannski best að láta hann bara vera þar til að hann venjist röddinni? Eða er kannski best að kenna honum að sitja á puttanum og segja nafnið hans oft og reglulega svo hann læri það? Hvenær getur maður tekið hann og leift honum að...

Hvernig páfagauk? (13 álit)

í Gæludýr fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég hef verið að pæla í því að fá mér páfagauk síðan hún systir mín fékk sér gára. Hann er voða sætur og skemmtilegur en mér finnst hann frekar lítill og vildi heldur fá mér einhvern stærri. Ég hef verið að skoða á netinu allskonar fallega fugla en mig langar ofsalega í svona Kíkí fugl eins og í Enid Blyton sögunum :) Ég var líka að hugsa um African grey og ef það er einhver hér sem hefur reinslu af þessum fallegu skepnum, kann vel við fuglana og vill deila upplýsingum sínum með mér, þá...

Þeir þarna úti eru geimverur... Við líka!!! (3 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Þetta er staðreind. Við erum geimverur. Orðið geim-verur þýðir ekkert anna en verur í geimnum. Við erum verur í geimnum. En það þýðir ekki að ef það er einhver þarna úti sé hann ekki geimvera. Hann er líka vera í geimnum. Þú ert líklega að hugsa núna: “Bara bull!” En þetta er satt. Við erum kannski ein í geimnum en samt eru verur í geimnum geimverur. Menn hafa lengi hlustað eftir útvarpssendingum úr geimnum og þeir hafa oft heirt eitthvað sem er bara truflun frá flugvél eða álíka. En einu...

Fyrsti Apríl í hverjum mánuði! (9 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Fyrsti Apríl er dagur hrekkjalóma eins og mér. Takmarkið er að plata einhvern langt í burtu og kalla svo: “Fyrsti Apríl”. Ég gerði það við systur mína í fyrra (við vorum úti og ég þóttist hafa séð Britney Spears tónleika inni hjá einhverjum og hún hljóp alla leið heim (25 hús)til að taka þá upp og ég labbaði niður í sjoppu og beið rólegur eftir óveðrinu og svo kom það, hún labbaði inn öskrandi o.s.f….)Geðveikt gaman að hrekkja hana svona ;) Fyrsti Apríl ætti að vera í hverjum mánuði (álit...

Tony Hawk´s Pro Skater 2..... Mergjaður leikur!! (1 álit)

í Hugi fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég keipti þann leik á miðvikudaginn 17 og hef ekki hætt að spila hann (nema núna að skrifa þetta). Hann er bestur… Maður getur verið Tony Hawk sjálfur og fleiri frægir t.d.: Steve Cabberello, Ellisabet Steamer o.fl. Ég mæli eindregið með honum og líka svindl síðunum: www.cheatcotes.com www.supurgheats.com og www.bigcheats.com BUY THE GAME AND HAFE FUN!!

Sá sem horfir ekki á Friends er einfaldlega brjál! (21 álit)

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Friends eru langbestu gamanþættir sem hafa nokkru sinni verið sýndir í sjónvarpi og þeir sem horfa ekki á hann eru bara eitthvað mikið verri. Ég meina það… ef það er einhver sem líkar ekki friends er hann shrítinn. Allar persónurnar eru skemmtilegar…… Joey: How are you doing? Chandler: I am not gay! Ross: There´s nothing wrong speaking correctly. Pheobe: Smelli cat, smelli cat… Rachel: I love fashion! Monica: Allt hreint inni hjá mér! Þaug eru öll jafn skemmtileg og sá sem horfir ekki á...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok