Bróðir minn athugaði þetta líka á sínum tíma, og eftir að hafa talað við tollstjóra fékk hann að vita að mögulegt væri að fá leyfi fyrir slíkum innflutning, ef sýnt væri að þetta væri æfingagripur og bréf frá yfirþjálfara þíns klúbbs gæti hugsanlega hjálpað líka. Ég kem kannski til með að fá mér sverð einn daginn, og myndi ekki kaupa mér eitthvað drasl sem myndi brotna ef það rækist í eitthvað. Því kæmi ég til með að vera VISS um að kæmi því inn í landið, með tilskyldum leyfum. my two cents