Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

RifRaf
RifRaf Notandi frá fornöld 50 ára karlmaður
18 stig

Re: Hvar kaupur maður jiu jitsu æfingagalla?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
mættu bara án galla, það er í fínu lagi. Þeir eiga mögulega galla á lager, svo þú getur keypt af þeim. Getur fundið símann hjá Don eða Magnúsi á vefnum þeirra, www.sjalfsvorn.is, og athugað hvort þeir eigi galla sem þeir gætu þá haft með sér, handa þér.

Re: Góða nótt Silvía Nótt.

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
var hún ekki bara þunn?

Re: Star Trek The Original Series.

í Sci-Fi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Mæli með að menn leigi sér alla þættina og þá sérstaklega 30 ára afmælisútgáfuna. Það eru ansi skemmtileg ‘comment’ frá leikurum í upphafi hvers disks. Gefur góða innsýn í þættina sem og hvað Gene var að pæla.

Re: "Sakuraba" eyru

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þetta eru einmitt einkennin sem einkenna rugby menn mikið. Þekkir gamla rugby spilara auðveldlega á eyrnastandi þeirra.

Re: Fedora Core 5 Test 2

í Linux fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hvernig er með Firefox? Kemur hann böndlaður v1.5 með? Er bara ekki að ná að nota 1.0.7 á FC4. Hann virðist bara slétt ekki virka hjá mér.

Re: A Sound of Thunder

í Kvikmyndir fyrir 19 árum
akkúrat. ætlaði að benda á það líka. Hef ekki heyrt um þessa mynd áður (og kem ekki til með að sjá hana héðan í frá) en um leið ég las þessa lýsingu mundi ég eftir Bradbury myndinni. Gott ef Simpsons gerðu ekki Halloween Special um þetta sama (nema hvað að það var Homer sem slysaðist til að búa til tímavél er hann var að gera við brauðristina :))

Re: Flottar símsvarakveðjur ;)

í Farsímar fyrir 19 árum, 1 mánuði
Góður listi hérna. mitt uppáhald er “Alzheimers research” dæmið. http://montypython.joolsc.net/answerphonemessages.htm

Re: 3 leikja bann fyrir slagsmál!

í Hokkí fyrir 19 árum, 1 mánuði
hvernig NHL deildin hefur þróast er bara glimrandi merki um hvernig sjónvarpið í BNA hefur er við stjórnvölinn. Reglum íþrótta er breytt til að draga sem flesta að skjánum, og er fátt eins skemmtilegt og að horfa á þessi kjánaprik vera að lumbra á hvoru öðru á klakanum (eða hvað?). NHL er eina (eftir því sem ég best veit) hokkídeildin í Norður Ameríku sem skikkar ekki leikmenn til að vera með gler fyrir augum. Ég man eftir tilviki 98/99 þar sem einn af þessum vitleysingjum missti auga (djö...

Re: iPod vandamál

í Hugi fyrir 19 árum, 1 mánuði
prófaðu að reset'a hann. haltu inni menu og select takkanum (takkanum í miðju hjólinu) í c.a. 6 sek þangað til þú færð apple logoið. Þetta hefur engin áhrif á innihaldið, bara venjulegt reboot. When in doubt, reboot.

Re: Firefox - Myndbönd...

í Hugi fyrir 19 árum, 1 mánuði
skrifaðu about:plugins í address bar og athugaðu hvort ekki sé þar að finna Windows Media Player Plug-in Dynamic Link Library og að það sé “enabled”

Re: Ísfólks/Margit Sandemo áhugamál?!

í Hugi fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Las einmitt eina bók á dag í jólafríinu þegar ég var tólf. Bók nr. 25 minnir mig að hafi verið komin út þegar ég byrjaði og þurfti að ná því marki sem fyrst. Þetta voru góð jól :-) Átt kött sem hét Markó. Átti kött sem hét Heikir. Átti kött sem hét Dóminik. erhh. Mér virðist ekki ganga vel að eiga ketti :-)

Re: DOD:source news

í Half-Life fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Fann þetta http://www.dayofdefeat.net/forums/showthread.php?s=c92bef213d5e5b80ab326da5b2a95269&threadid=53057

Re: DOD:source news

í Half-Life fyrir 19 árum, 3 mánuðum
jæja, þá er 1. sept kominn. Er DoD:S kominn?

Re: íslensk ensku brandarar

í Húmor fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hendrix var snillingu

Re: U2 - einfaldlega bezta tónleikasveit heims - Twickenham

í Rokk fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Snilldarefni hjá þér :) Ekki var heldur farið í aftengingarkaflann í 4.E í ML þegar ég sat þar (fyrir rúmum 10 árum), svo ég fer því að ráði þínu næstu helgi (9. Júlí), og tek námskeiðið í París.

Re: Fedora Core 4

í Linux fyrir 19 árum, 6 mánuðum
nú er kominn 7. júní http://fedora.redhat.com/participate/schedule/

Re: The X Factor

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
tja, eða eiginlega bókinn, eftir William Golding Verð að taka undir með ýmsum hérna að þessi plata er algjör snilld. Falling Down og Edge of Darkness alveg glymrandi góð lög. Þessi plata fékk mig til að hlusta meira á Blaze…

Re: Iaido/Iaijutsu

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
akkúrat, er svona að dunda mér við JJ, en ekki ekki nógu duglegur :( þarf að bara að hrista af mér spikið og rykið svo maður geti spókað sig í hitanum hérna… :D

Re: Iaido/Iaijutsu

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
þá er spurt: er þetta baldur?

Re: Iaido/Iaijutsu

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
tja, ég efast ekki um að þú vitir hvernig það “á” að skrifa þetta með rómverskum rithætti. snögg leit á google gefur mér: Results 1 - 100 of about 884,000 for “jiu jitsu ” Results 1 - 100 of about 270,000 for “ju jitsu ” (Did you mean: “jujitsu ” ) Results 1 - 100 of about 320,000 for “jujitsu ” Results 1 - 100 of about 63,600 for “jiujitsu ” (Did you mean: “jiu jitsu ”). Þetta segir kannski ekki neitt, en Robert Clark, einn af stofnendum WJJF á það til að kalla þetta Jiu jitsu, sbr t.d....

Re: Iaido/Iaijutsu

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
hehe. gamla góða “hvernig á að stafa þetta” er alltaf til staðar :)

Re: Iaido/Iaijutsu

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Í jiu jitsu er farið í sverða kata (kötur :P) sem innihalda hreyfingar sem líkist þessu sem þú ert að tala um þarna. Það er ekki lögð mikil áheyrsla á þetta, en þetta fer næst því sem þú ert að tala um (amk sem ég hef heyrt um)

Re: Hálfvitar það er munur á heimabíó og DVD

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
en slíkur réttur tryggir honum ekki endurgreiðslu. Fengi bara inneignarnótu. Ne itendasamtökun myndu eflaust vinna sína vinnu í þessu og segja Nei :)

Re: no-cheat

í Quake og Doom fyrir 19 árum, 8 mánuðum
góður punktur. Ekki heyrt um neitt ‘anti-cheat’ fyrir Q2 og Mac. En eru makkamenn ekki svo miklar elítur að þeir myndi hvort eð er aldrei svindla? :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok