Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Richter
Richter Notandi síðan fyrir 18 árum, 5 mánuðum 32 ára karlmaður
936 stig

Ljósmyndakeppni - Skýjafar (9 álit)

í Ljósmyndun fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Jæja, mér finnst réttast að gefa þessum keppnum annað tækifæri. Þetta þema ætti að vera tiltölulega einfalt, myndin á s.s. að innihalda skýjafar (áhugavert eða óáhugavert, ykkar val). Innsendingartíminn er tvær vikur, og kosning ein vika, og sjáum svo til hvernig það kerfi gengur fyrir sig. Ég hvet alla til að taka þátt, og við skulum hafa lágmarksfjölda þáttakenda fimm fyrir þessa keppni. Mikilvægt____________________ 1. Innsendingartími: 19. júlí til 1. ágúst. 2. Merkja skal myndirnar...

Ljósmyndakeppni - Sumarið '09 (14 álit)

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Góðan og blessaðan daginn. Nú er það aftur að reyna að koma af stað einhverjum keppnum og lífga upp á áhugamálið að nýju. Þar sem þetta er fyrstu keppni endurreisnar-tímabilsins, þá ætla ég ekki að hafa flókið þema, þemað núna er bara sumarið ‘09 þ.e.a.s. þín besta mynd tekin þetta seinasta sumar. Til að gefa fóki smá tíma fyrir þetta ætla ég að hafa innsendingartímann 2 vikur, svo loka skilafrestur verður nk. kl. 23:59, 4. október. Og myndin verður náttúrulega að vera tekin núna í sumar, og...

Ljósmyndakeppni - Frjálst II (8 álit)

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Jæja, þetta er mín síðasta tilraun fyrir keppni. Í þetta skiptið er þemað eins einfallt og það gerist, frjálst, og þýðir að myndin má vera af hverju sem er, en myndin verður að vera tekin innan keppnistímabilsins sem nú er tvær vikur. Mikilvægt____________________ 1. Keppnistímabil: 16. febrúar til 1. mars. Myndin verður að vera tekin innan keppnistímabilsins! 2. Merkja skal myndirnar svona: “Nafn myndar - FrjálstII” (gæsalappir eiga að fylgja með) 3. Ein mynd að hámarki frá hverjum...

Ljósmyndakeppni - Mannvirki (10 álit)

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Þá er það að hætta að hanga fyrir framan tölvuna, skella sér í nærbuxur og sokka, fara að mynda og hætta að koma með afsakanir. Því nú er það “virkilega” einfalt. Þemað er mannvirki, og er það allt sem maðurinn hefur galdrað fram úr erminni sem kemur til greina. Svo nú býst ég við hámarksþátttöku og ekki orð um það meir. Mikilvægt____________________ 1. Keppnistímabil: 19. janúar til 25. janúar Myndin verður að vera tekin innan keppnistímabilsins! 2. Merkja skal myndirnar svona: “Nafn myndar...

Ljósmyndakeppni - Lego (13 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum
Nú er komið að því að nota hugmyndaflugið örlítið og hafa þemað örlítið meira krefjandi. Þemað þessa vikuna er “lego”(lego-kallar, lego-kubbar o.s.fv.) og þarf ekkert að útskýra það frekar. Mikilvægt____________________ 1. Keppnistímabil: 10.nóvember til 16. nóvember. Myndin verður að vera tekin innan keppnistímabilsins! 2. Merkja skal myndirnar svona: “Nafn myndar - Lego” (gæsalappir eiga að fylgja með) 3. Ein mynd að hámarki frá hverjum þátttakanda. 4. Notandi sem sendir inn skal sjálfur...

Ljósmyndakeppni - Snjór (15 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum
Þema þessarar keppni verður snjór, þar sem það hefur snjóað ágætlega núna upp á síðkastið um mestallt land. Mikilvægt____________________ 1. Keppnistímabil: 27. október til 2. nóvember. Myndin verður að vera tekin innan keppnistímabilsins! 2. Merkja skal myndirnar svona: “Nafn myndar - Snjór” (gæsalappir eiga að fylgja með) 3. Ein mynd að hámarki frá hverjum þátttakenda. 4. Notandi sem sendir inn skal sjálfur hafa tekið myndina. 5. Stærðartakmörk: 400pixlar á smærri kannt er lágmarkstærð....

Border Collie (15 álit)

í Hundar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Border Collie er ein af þeim u.þ.b. 400 hundategundum(afbrigðum) sem til eru í heiminum og er líka ein af þeim algengustu. Hundurinn er mjög orkumikill og áhugasamur, mjög blíður að eðlisfari, afar þrautseigur og hefur mikið úthald. Hann þarfnast mikillar hreyfingar og er ekki mikið fyrir borgarlíf. Border Collie hundar lifa nú orðið bæði í borg og sveit. Þeir búa vanalega annað hvort í íbúðarhúsi í byggð sem gæludýr eða þá í sveit og er þá mjög oft notaður sem smalahundur eins og forðum og...

Járntjaldið(fyrri hluti) (9 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum
12. apríl 1945, þegar Harry S. Truman tók við forsetaembættinu eftir andlát Franklins D. Roosvelts, varð stefna Bandarískra Stjórnvalda í garð sovétmanna mun harðari. Winstone Churchill talaði fyrstur manna um járntjaldið og nauðsyn þess að veita kommúnisma viðnám árið 1946. Bandaríkjamenn óttuðust mjög að svétmenn myndu reyna að ná fleiri svæðum í Evrópu en bara Austur-Evrópu og reyndist það á rökum reist. Bandaríkjamenn ætluðu ekki bara að stöðva framrás kommúnisma, heldur líka hraða...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok