Jæja dúllurnar mínar! Núna eru flestir komnir í jólafrí og 5 dagar til jóla og sjaldan verið jólalegra, og þá vil ég ekki neitt kjaftæði. Það eru ennþá 4 dagar eftir, en engin mynd komin, og ég ætla rétt að vona að þið séuð að vinna að þessu, allavega þið sem vilduð keppni! Bætt við 20. desember 2008 - 11:41 Og bara svona að bæta við, að þið sem vilduð ná einhverjum snjómyndum, þá er eins gott að þið farið að drífa ykkur, því það á að hlána á morgun eða mánudaginn.