Höfum þetta eins og þetta var fyrir 10 árum, þá voru Vestur-evrópulömndin. Svo þegar þau voru öll komin þá hefðum við átt að hætta að bæta við löndum. Það er bara mál Austur-Evrópulandanna að búa til sína eiginkeppni, ef þau ætla vað vera með þessa djö******* stæla. T.d. af hverju eru ísrael Georgía Armenía Aserbajdan og Tyrkland með í keppninni? Getum við þá ekki bætt við Úganda, Sómalíu, Chile og Singapúr?