12. apríl 1945, þegar Harry S. Truman tók við forsetaembættinu eftir andlát Franklins D. Roosvelts, varð stefna Bandarískra Stjórnvalda í garð sovétmanna mun harðari. Winstone Churchill talaði fyrstur manna um járntjaldið og nauðsyn þess að veita kommúnisma viðnám árið 1946. Bandaríkjamenn óttuðust mjög að svétmenn myndu reyna að ná fleiri svæðum í Evrópu en bara Austur-Evrópu og reyndist það á rökum reist. Bandaríkjamenn ætluðu ekki bara að stöðva framrás kommúnisma, heldur líka hraða...