Hugmyndir manna um geimverur eru mjög jarðbundnar og ykkar hugmyndir eru ekkert öðruvísi. Dæmi um jarðbundnar hugmyndir manna um geimverur eru allar þær bíómyndir sama verið gerðar um geimverur. Annað hvort eru einhverjar pöddur stækkaðar 1000 falt og allir eru að pissa á sig út af því eða geimverurnar í myndinn eru einhverjir kallar með 3 augu eða eitthvað þvílíku kjaftæði. Þessi dæmi eru náttúrulega mjög jarðbundnar hugmyndir af geimverum en næstum allt sem ég hef lesið hér að ofan hljómar...