Þetta stendur í kennslubók MR í sögu um Rómverja bls 14: „Rómverskri kaupmannastétt, sem tekin var að eflast mjög á 2. öld f.Kr., stóð stuggur af viðureisn verslunarveldis Karþagó og vildu margir þar í röðum helst útrýma svo skæðum keppinauti. Hið sama átti við um marga rómverska þjóðernissinna, en leiðtogi þeirra var <i>Cató eldri</i>. Eftir heimsókn sína til Karþagó, þar sem hann sá glæta enduruppbyggingu borgarinnar, lauk hann öllum ræðum sínum í rómverska öldungarráðinu á sömu orðunum:...