Vinsamlegast notaðu hugtökin “lýðveldi” og “lýðræði” rétt. Lýðveldi: Ákveðið form stjórnskipunar þar sem æðsti maðurinn, forseti, er kosinn í almennum kosningum. Lýðræði: Stjórnarfar þar sem almenningur getur með kosningum haft úrslitavald í stjórnarfarsefnum. (þ.e. kosningar til Alþingis) Þingræði: a) Ríkisstjórn skal njóta stuðnings meirihluta Alþingis, og b) og fara frá ef Alþingi samþykkir á hana vantraust. Í stjórnarskránni segir: 1. gr. Ísland er lýðveldi með þingbundinni stjórn. Við...