Fyrir nokkru keypti ég mér á DvD Usual suspect SE í 2001 Þessi mynd kom út árið 1994 og vann 2 óskarsverðlaun, fyrir besta handrit og fyrir besta aukaleikara (Kevin Spacey). Leikarar: Stephen Baldwin, Gabriel Byrne, Chazz Palmenteri, Kevin Pollack, Pete Postlethwaite, Kevin spacey og Benicio Del Toro. Flestir þessir leikarar voru ekki mikið þekktir fyrir utan Chazz Palmenteri og Gabrial Byrne en þeir höfðu sést í nokkrum myndum áður. Þetta var myndinn sem kom Kevin spacey á blað í...