Já hugara góðir ég rakst á lista yfir bestu lög síðustu 25 ára. VH1 gerði þessa könnun yfir 100 bestu lögin. Eftirfarandi lög voru á topp 10: 1)Nirvana - Smells Like Teen Spirit 2)Michael Jackson - Billie Jean 3)Guns N Roses - Sweet Child Of Mine 4)Eminem - Lose Yourself 5)U-2 - One 6)Run-D.M.C. - Walk This Way 7)Queen - Under Pressure 8)Pink Floyd - Another Brick In The Wall 9)The Clash - London Calling 10)Joan Jett - I Love Rock N Roll Svona völdu þeir það þá. Ég er mjög sammála þessum...