Thortho ekki vera með útúr snúning útaf lélgu dæmi hjá mér þú veist samt alveg hvað ég var að meina … Svona hafa ófá, ef ekki flest, ríki orðið til: Noregur, Danmörk, Þýskaland, Frakkland, Finnland, Rússland, Ítalía, England, Indland, Japan, Egyptaland, Írak, Palestína, Tyrkland, Spánn, hvert eitt og einasta ríki í Norður- og Suður-Ameríku … þessi listi nær yfir hérumbil öll ríki heims - kannske fyrir utan Ísland, Færeyjar og einhverjar eyjar í Kyrrahafinu. Með þetta er að ég veit það alveg,...