“Væri ekki langbest að lögleiða bara allt helvítis draslið og þannig vitum við alla vegana að krakkarnir okkar eru að fá hreint efni? Eða lögleiða kannski bara hass og þá róast fólk og verður í betri fílíng og sona.” Þetta eru eflaust þau heimskulegustu komment sem ég hef heyrt í langan tíma. Þetta sýnir það að nú erum við endanlega á leið til helvítis og virðumst vera að flýta okkur. Með því að lögleiða fíkniefni er síðasta vígið fallið. Þá loksins munu unglingarir tröllríða öllu og landið...