Ég sá minningargreinina í morgunblaðinu og hugsaði með mér hvað það væri sorglegt vegna þess að hann var svo ungur(en auðvitað ekki bara útaf því).Svo var ég að skoða hérna inná Huga og sé þetta og ég missti gjörsamlega andlitið.Þetta er bara ótrúlegt, maður verður að muna að allir notendur eru manneskjur með tilfinningar og þrár. Lárus Stefán Þráinsson, hvíl í friði að eilífu.Ég votta þeim nánustu og einnig þeim ónánustu samúð mína og virðingu. Þegar þú komst í heiminn gréstu en þínir...