Samkvæmt Wikipedia er einelti samfélagslegt hegðunarmynsur sem einkennist af grófri niðurlægingu og stríðni, andlegri og líkamlegri, sem beinast að ákveðnum einstaklingi af hálfu annars einstaklings eða hóps. Fyrirbrigðið er þekkt vandamál í skólum og á vinnustöðum. Sums staðar er einelti bannað með lögum, t.d. í Skotlandi. Hópar, sem stunda einelti í ákveðnu samfélagi (t.d. vinnustað eða skóla), einkennast oft af geranda, sem á við persónuleg vandamál að stríða, t.d. í æsku, eða hefur áður...