Hmm, það eru margar stelpur sem vilja alltaf meira það sem þær geta ekki fengið. Mér finnst gaman að ganga á eftir strákum, ég hef eiginlega alltaf “yfirhöndina” líka og get leikið mér smá, þó ég sé ALLS EKKI að fara eitthvað illa með þá. Ef ég hitti strák sem ég sé að eigi eftir að særa mig eða er bara hrokafullt fífl þá hætti ég mér ekki út í það að vera að reyna eitthvað við hann, ég þoli ekki svona egocentric hrokafulla hálfvita ! Svona playera týpur, þú veist.. En ég veit ekki.