Það eru líklega einhverjir hér sem horfa á Threshold á Sirkus, þátturinn fjallar um geimverur sem eru að taka yfir jörðina. Geimverurnar spila/senda út hljóð sem valda því að fólk nemur betur theta bylgjur eða eitthvað þannig, fólk fer að breytast í geimverur og DNA-ið breytist. En það er eitthvað við þessar hljóðsendingar geimveranna sem lætur hluti raða sér upp sérstakt form (einhverskonar þríarma stjörnu). Ég var einmitt að hlusta á eitthvað áðan sem á að koma theta - beta og alfa...