Þrátt fyrir allt of skamman feril dældi hann frá sér tæplega 50 sinfóníum, tæplega 20 óperum og óperettum, meira en 20 píanókonsertum, 27 strengjakvartettum, um 40 fiðlusónötum og ógrynni af annarri tónlist. Helling af öðrum verkum ég vissi ekki nákvæma tölu.