Þegar ég sendi þessa grein inn um daginn þá vantaði í kaflann um sköpunina samkvæmt biblíunni, ég skrifaði hann því upp aftur eins og hann á að vera, gjörið þið svo vel: Sköpun mannsins samkvæmt Biblíunni: Samkvæmt Biblíunni skapaði Guð Adam og Evu og þau lifðu í paradís (Eden). Hinn fullkomin Drottinn skapari himins og jarðar á að hafa skapað manninn í sinni mynd en maðurinn er ófullkomin. Ef sköpunarverkið er ófullkomin hlýtur skaparinn að hafa sína galla líka, nema allt það ófullkomna...