Samhrygist, ég get ekki ímyndað mér hvað þetta hefur verið erfitt :( Það var svo sárt að pakka saman fötunum saman, taka skóna hennar úr grindini og fleira sem að hún átti.Ég get alveg séð þetta fyrir mér :'(, það er alltaf erfitt að missa ættingja, ég var í jarðarför frænku minnar áðan, maður þarf bara að komast yfir þetta :)