No shit! Það hefði ekki átt að samþykja þessa mynd! Afhverju ekki? Af því að: í fyrsta lagi: Ömurleg myndgæði, þetta er úr fjórðu myndinni og þú gætir auðveldlega fundið sömu eða svipaða í 100x betri gæðum. í örðu lagi: Lýsingin á myndini, “harry að hlaupa”…..ertu að grínast? Mjög góð lýsing, hefðir getað sagt afhverju hann er að hlaupa eða bara hent inn smá texta um það afhverju þú ákvaðs að senda þessa mynd inn. í þriðja lagi:….LINKUR Á AÐ FYLGJA MEÐ MYNDUM,...