Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Rembrandt
Rembrandt Notandi síðan fyrir 19 árum, 7 mánuðum Karlmaður
274 stig
“The souls of emperors and coblers are cast in the same mould. The same reason that makes us wrangle with neighbours causes war between princes.”

Salvatore Riina og Giuseppe "Pino" Greco (4 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ef þér finnst Amerísk-Ítalska mafían hafa verið hræðileg og að öll þau ódæðisverk sem þær frömdu ógeðfeld, fynst þér líklega að þessi maður, Salvatore Riina(1930),til vinstri, sé djöfullin sjálfur í mannsmynd, og að sikileysku mafíurnar séu sveitir helvítis. Hann situr nú í fangelsi í Sikiley fyrir morð, fjárkúgun, eiturlyfjabrask og fleira. Hann er grunaður um að hafa myrt 40 manns sjálfur og fyrirskipað morð á um 1000 öðrum. Hann var, og kanski er, foringi Corleone mafíunar og aðalheilin á...

Norman Schwarzkopf (3 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Norman Schwarzkopf, fæddur 22. Ágúst 1934, fór í tvær herferðir til Víetnam, 1965-66 og 1969-70. Hann kleif metorðastigan innan bandaríska hersinns og varð á endanum fjögura stjörnu hershöfðingi. Hann var Yfirhershöfðingi yfir “Operation Desert Storm” Þar sem hann náði völdum á Kuwait með minniháttar mannfalli. Hann hætti störfum 1992.

Trivía (8 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Kanski svolítið erfið trivía, vonandi nær einhver að svara rétt. Vísbending: hann var konungur.

Sir Douglas Haig (3 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Sir Douglas Haig,(1861-1928), var yfirmaður Bresku herdeildana á vestur vígstöðvunum 1915-1918, og einn umdeildasti hershöfðingi fyrri heimstyrjaldarinnar. Hann var þekktur fyrir að senda hermenn sína í ómögulegar árásir þar sem upp í 90% mannaflans lést, og undir hanns stjórn léstust 300.000 breskir hermenn án neins sínilegs ávinnings.

El Escorial (1 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta er bókasafnið í einni flottustu höll heims, El Escorial, sem er einnig klaustur. Höllin var byggð á árunum 1530 til 1597 fyrir Fillip II. Spánarkonung. Höllini var ætlað að vera greftrarstaður fyrir Spænsku konungana og þekkingarmiðstöð. Meðal kóngaáfólks sem er grafið þarna má nefna Karl V., Fillip II., Ísabellu II. og Alfonso XIII.

Thomas "Diamond" Pitt (5 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þetta er Thomas Pitt (5 Júlí 1653 - 28 Apríl 1726) Landstjóri í Madras á Indlandi og kaupmaður hjá Austur Indíafélaginu. Pitt fékk gælunafnið diamond eða demantur þegar hann kom höndum sínum yfir stóran demant, 410 karöt, í desember 1701. Pitt keipti steininn af Indverja sem hét Jamchund sem hafði keipt hann af enskum sjómanni sem hafði stolið honum frá þræli sem hafði fundið steininn í Parteal námuni við ánna Kistna og laumað honum burtu með því að fela hann í stóru sári á fætinum á sér....

Patrick O´Brian (0 álit)

í Bækur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þatta er Patrick O´Brian (1914-2000) höfundur Bókana sem myndinn Master & Commander er byggð á. Bækur hanns um Jack Aubrey og Stephen Maturin eru nú 21 talsinns og hafa selst í miljónum eintaka.

Gallipoli 1915-1916 (1 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Gallipoli var einn af misheppnaðari bardögum fyrri heimstyrjaldarinnar, af hálfu Bandamanna. Á þessari mynd sjáið þið flutningsskip taka særða Breska hermenn um borð. Þetta sínir afar lítið brot af særðum hermönnum úr bardaganum við Gallipoli því 250.000 af hermönnum bandamanna annaðhvort dóu eða særðust ílla í bardaganum. Um 300.000 létust eða særðust hjá Tyrkjunum.

Friedrich Nietzsche (13 álit)

í Heimspeki fyrir 18 árum, 3 mánuðum
þetta er Friedrich Nietzsche, 1844-1900. Hann skrifaði margar bækur um ævina þar á meðal Menschliches, Allzumenschliches, Der Antichrist og Zur Genealogie der Moral.

Maxim Vélbyssan (16 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þetta er Maxim Vélbyssan. Hún var fyrsta fjöldaframleidda vélbyssa í heimi og ein af aðal ástæðum yfirburða Breta í Afríku. Á myndini sérð þú byssuna í höndum skapara síns Sir Hiram S. Maxim. Myndin var tekinn 1882

Pinochet (6 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þetta er Augusto Pinochet, forseti og einræðisherra Chile 1973-1990. Það er nú verið að sækja hann til saka fyrir glæpi gegn mannkyni.

Jaguar (11 álit)

í Bílar fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þetta er Jaguar XJR-15. Það voru bara 50 bílar gerðir og er hann því dálítið sjaldgæfur. Hann er með V12 vél sem er 5993cc.

Adam Smith (13 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þetta er Adam Smith, höfundur bókarinnar Wealth of Nations frá árinu 1776. Hann var skoskur hagfræðingur og einn af upphafsmönnum nútíma kapitalisma.

Saul Kripke (0 álit)

í Heimspeki fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Saul Kripke

Cosimo I de Medici (3 álit)

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þetta er Cosimo sem kom nýlega fram í Medici þáttunum

Karl V (0 álit)

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þetta er Karl V Spánarkonungur,(1516-1556).

Hertoginn af Wellington (0 álit)

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Duke of Wellington eða sir Arthur Wellesley(1769-1852) var mikill hershöfðingi og stjórnaði bardögum á borð við Salamanca og Waterloo. Hann var einnig forsetisráðherra Bretlands 1828. Myndin sem máluð er af Goya 1812 sínir Wellesley með stærstu orður sínar, gullnu flísina og gullkrossinn. Gullkrossinn var reindar ekki málaður á fyrr en 1813.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok