Ég skrifa þetta vegna þess að ég lesið ansi margar greinar sem vitna í Nostradamus, og segja að 3. heimstyrjöldin sé að koma. Það sem fólk virðist ekki átta sig á er að 3. heimstyrjöldin er búin. WW2 var i raunin WW3, eða jafnvel 4, því að skilgreiningin á heymstyrjöld er stríð sem háð á milli margra þjóða og í mörgum löndum og heimsálfum. Þannig styrjöld hefur nú gerst 3-4 sinnum síðan Nostradamus dó. Það var auðvitað fyrri og seinni heimstyrjöldin, en einnig sjö árastríðið, 1756-1763, og...