Þrjátíu ára stríðið Gott fólk. Í þessari grein ætla ég að tala um Þrjátíu ára stríðið sem var fyrsta stríðið sem hægt er að kalla heimstyrjöld. Stríðið stóð í um 30 ár, (1618-1648), og skildi eftir sig svo mikil skörð í mannfjölda sumra ríkja að þau voru marga áratugi að jafna sig. Stríðið var á milli mótmælenda og Kaþólikka og skiptust löndin í þessar fylkingar. Mótmælendur = Norður Þýskaland, Frakkland, ( þó ríkistrúin í Frakklandi væri Kaþólska), England, (þó þeir tækju aldrei beinan þátt...