Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Relikio
Relikio Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
180 stig
Áhugamál: Bílar, Eve og Dust
Ég hef talað.

corp tournament (8 álit)

í Eve og Dust fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ákveðið var að halda smá pvp tournament í corpinu sem ég er í. Reglurnar voru einfaldar. Tech 1 cruiser að eigin vali og tech 1 útbúnaður. Ekkert tech 2 eða named rusl. Barist yrði til dauða. Einungis fyrsta sætið myndi skipta máli því að skipin sem annars ættu að berjast um 3. sæti myndu auðvitað vera ónýt. Vinningurinn yrði allt loot og 10 million isk sem að fyrirtækið myndi gefa. Því miður þá gat ég ekki sjálfur tekið þátt sökum slakrar nettengingar og lélegrar fartölvu (andskotans...

Bladerunners INC (10 álit)

í Eve og Dust fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Til að gera veika tilraun til að vekja aðeins upp þetta áhugamál þá ákvað ég að setjast niður og skrifa niður það sem hefur gerst hjá Bladerunners INC (BRI) síðustu vikurnar. Ég hef spilað frá 2005, og gékk í raðir BRI í október 2007. Ég hef prufað margt þessi tvö ár, pvp, fleet fights, cosmos, can theft, lvl 4 missions, en ég hafði aldrei prufað high sec stríð, fyrr en með BRI. BRI er vinalegt industrial/mission corp, við áttum okkar eigið research pos í high sec(small, medium towers), með...

Hvernig rífast á við stelpur (15 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hvernig rífast skal við stelpur eftir Justin Rebello, íslenskað af Einari Má Haraldssyni, lagfæringar eftir Egil Örn Sigurðsson. Innrás bandamanna í seinni heimsstyrjöldinni, Trjójuhesturinn, hin guðdómlega áætlun. Eftirfylgjandi herkænska hlær að þeim öllum því hún sýnir hvernig loksins hægt sé að vinna mesta heimsveldi af þeim öllum; kvenmenn. Að rífast við stelpur er, eins og jóga, tilgangslaus og aulaleg æfing. Margir menn þola ekki að gera það, aðallega að því virðist vera sem þeir...

Óútskýranlegt (21 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég er mikill tölvumaður og nota tölvu mikið, bæði í leik og starfi. Ég á góða tölvu sem ég keypti í tölvulistanum og er ekkert yfir henni að kvarta. Jæja, nú í sumar bjó ég í kjallaraherbergi heima hjá mér. Var í tölvunni og allt í góðu, fór upp að fá mér eitthvað að eta. Nú, beint fyrir ofan herbergið mitt er baðherbergi. Blöndunartækin eru ónýt og vatnsdælan líka(gömul og slitin) þannig að til þess að fá almennilegan kraft á sturtuna þá þarf að skrúfa frá kalda vatninu í krananum. Á meðan...

Snilldar leikmaður (11 álit)

í Manager leikir fyrir 23 árum
ok ég tók við því ágæta liði West Ham og reyndi svo að gera eithvað af viti við það. ég plataði Ebbe Sand til liðsins á 7.75 mil.og síðan fékk ég Hermann Hreidarson á free transfer og svona fleiri smá leikmenn eftir því sem efnahagurinn leyfði, á mínu fyrsta tímabili endaði ég í 15 sæti en samt var stjórnin svo ánægð með mig þrátt fyrir ömurlegan fjárhag(u.þ.b. 500.000 þúsund eftir). Þannig að ég byrjaði að selja. ég seldi mestan partinn af aðalliðinu mínu og fyrir næsta tímabil átti ég yfir...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok