Það er til mjög mikið af 1 og 2 klassa járnkrossum úr fyrri og seinni heimstyrjöldinni. Það voru veittir 3,000,000+ af 2. klassa og 450,000+ af 1. klassa járnkrossum í WWII. En Riddarakrossarnir voru mikklu færri eins og má búast við: 7,361 riddarakrossar, 890 riddarakrossar m. eikarlaufum, 160 með eikarlaufum og sverðum, 27 með demöntum, sverðum og laufum og aðeins einn úr gulli með demöntum,sverðum og laufum sem að Hans Ulrich Rudel fékk. Þannig að alls voru veittar um 3.5 milljónir...