þú verður aðeins að spá í verkfræðinni bakvið, bremsurnar, hvernig á að koma aflinu niður á jörðina o.f.l…… Þessi bíll er þvílíkt verkfræði undur og hann var eiginlega bara smíðaður til þess að athuga hvort að þeim tækist þetta. Hver bíll kostar 5 milljón pund í framleiðslu en þeir selja hann ekki nema á 1 milljón pund þannig að það er 4 milljóna punda tap á hverju eintaki. En það skiptir engu