Ég missti hluta af heyrninni á vinsta eyra, heyri endalaust einhvern són, þegar það er alveg þögn hlómar það eins og riksuguhljóð bara minnkað um rúmlega helming. En það hefur vanist sæmilega, en hins vegar er ég orðin mjög viðhvæm fyrir vissum hljóðum, ég tel að ég heyri eitthvað óeðlilegt tengt rafmagnstækjum, ég get ekki sofnað ef opið er fram í eldhús vegna þess að ég truflast mjög af ískápnum, sama á við með viftu í tölvu og eins í bílum. Truflannirnar hljóma eins og öskur, mér finnst...