12. Kafli, Ekki er allt sem sýnist… ,,Fyrst komum við í veg fyrir fleiri eitrannir, með Bezoar, einhverjir sjálfboðaliðar til að útvega það?“ ,,Hvað er Bezoar?” spurði Neville. ,,Það er steinn úr maga geitar sem verndar gegn flestu eitri…“ Hermione var þá þegar farin af stað að sækja Bezoar, en hvert? Það hafði ég ekki hugmynd um, en hún kom fljótlega aftur með Bezoar. En þá var feldur Tieo´s ekki lengur Sable, hann var í gulum, rauðum, grænum, appelsínugulum, bleikum og fleiri neonlitum....