Það er allt annað, í bónus vinnurðu á kassa, raðar í hillur og raðar kerrum, alveg eins og í öðrum búðum, en landbúnaður er yfirheiti á fullt af störfum, heyskapur, smalamennskur og réttir, vinnan við slátrun og vinslu vörunnar, rúningar og vinnan við ullina, bera á túnin, áburðurinn, kindurnar, kýrnar, hænsnin, veistu ég gæti haldið nánast endalaust áfram.. En hinsvegar þá myndi ég eining styðja áhugamál um vinnu yfir höfuð, en landbúnaður er mikið víðara hugtak en verslunin Bónus, auk þess...