Ég trúi því að hlutirnir séu oft óumflýjanlegir, en hinsvegr held ég að lífsvilji og þrjóska sé það eina sem geti bjargað manni ef manni er ætlað að deyja, trúi því í raun að fyrirbyggjannir t.d. að nota belti, þó ég noti það orðið ef ég man eftir því, breyti litlu ef manni hefur verið ætlað að deyja þá deyji maður hvort sem er nema maður hafi þrjóskuna til að hafa slysin af. Svo ég styð allt óumflýjanlegt, þó margt sé tilviljunnarkennt..