Stóri-Langidalur.. Ef það er bara einn Stóri-Langidlur þá er þetta ættað nálægt sveitinni minni, það voru mörg falleg hross þar, en ég myndi ekki taka ætternið fyrir víst, kallinn átti yfir 200 hross þarna, man þegar mér var sagt að hann væri búinn að fækka niður fyrir 100 og ég afsannaði það með því að labba fram á klett og telja í kaffitímanum, sá um 150 hross þá, man ekki náhvæmlega. Hef heyrt af því þegar fólk fór með honum inn á dal að skoða hrossin og hann var ætíð að sjá sömu hrossin...