Þá er það ekki spurning um hvernig hnakk þú vilt heldur spurning um að æfa jafnvægið, fara berbakt og gera jafnvægisæfingar, fá einhvern til að lónsera þig á baki, fyrst í hnakk og prufa að sleppa höndum, fyrst einni svo báðum, svo ístöðunum líka, og svo án hnakksinns, allt á brokki, helst á höstum brokkara, ótrúlegt hvað jafnvægið eykst með þessu. Hérna er gamall pistill um jafnvægisæfingar frá hvurslax http://www.hugi.is/hestar/articles.php?page=view&contentId=4334543 og enþá eldri frá mér...