Já einmitt, ég er litblind á dökk- grænt, grátt og blátt og eins sægrænt eða lillablátt… Horfi oft á þessa liti og get setið tímunum saman og hugsað: Þetta er blátt, eða nei þetta er grænt, er þetta blátt eða er þetta grænt.. Svo að þetta er góð pæling hvaða litur er raunverulega grænn? Eins og að pæla afhverju litur heitir jú litur? Hvernig stendur á því að einhverjum datt upphaflega í hug að kalla liti, liti? Æji vá.. Langt síðan maður hefur pælt í þessari heimspeki ;Þ