Aha ;Þ Ég er svona afslöppuð, það er bæði mánudagsmorgun, ég varla vöknuð og svo er ég náttla í dönsku tíma sem er ekki alveg að halda mér vakandi! hehe ;Þ
Tja.. Fer eftir skólum… Framhaldsskólinn heldur mér reyndar vakandi en.. Ég læri ekki mikið nýtt, ekki mikið í tímum, þ.e. ekkert ;Þ Er sjaldnast á þeim síðum sem ég á að vera, er t.d. oftast á huga í tímum ;Þ Kommst ekki upp með þetta í grunnskóla, en svaf samt allan tínundabekkinn ;Þ Ok núna er ég með fólki sem ég þekki í tímum svo ég mæti núna, þó ég hafi varla mætt á síðustu önn, en sem sagt það er ekki mikill agi hérna ;Þ
Yay einhver sammála ;Þ Ég sannreyndi jafnvel þá kenningu með stóðhestablaðinu, meirihluti hálsþykku hestanna voru náskildir Orra ;Þ En reyndar sá ég mynd hér um daginn þar sem hann kom ágætlega út, en þá var hann bara tryppi ;Þ Ég sagði alltaf að fyrst mér væri svo illa við ofnotkuninna á Orra, þá kæmi pottþétt í ljós að eftirlætis klárinn minn væri náskildur honum, en svo var ekki ;Þ Kannski er ég bara svona sérvitur en þegar ég met hesta lít ég fyrst á hálsinn, mér er nokkuð samqa um...
Ok.. Var búin að gleyma þessu með að háir sokkar eru leistar, en það sérst aðeins í nösina, annars sérst það betur hér http://www.hugi.is/hestar/images.php?page=view&contentId=3092478 Svo er hann líka með daufa stjörnu ;Þ
Tja.. Kannski.. Hmmm.. Ég elska ólina mína, hnúajárnið, hanakambinn, hnífinn, hafnaboltakilfuna, leðurjakkann… Svo ég er kannski smá goth en ekki steríótípudæmið sem “vill” drepa sig, er feik þunglynt, sker sig og allt það.. Hvað heldur þú ;Þ
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..