Ég bara veit það ekki.. langt síðan.. En Háteigsskóli var aldrei strangur skóli en það var bara fólkið sem mér fannst svo skemmtilegt þegar ég var lítil.. Var samt til rosalegra vandræða sem krakki þarna, meðan han hét en Æfingaskólinn, ég var fremur lágvaxin, minnsti krakki skólanns fyrstu 4 árin það komu ekki minni krakkar í fyrsta bekk! Ég stóð því í þeirri trú að ég yrði að verja mig nógu vel til að lifa af þarna =Þ Ég beit krakka, og um 1/3 lét mig vera, en mér var sagt að ég fengi sápu...