Svo sammála, ég kom, að mér minnir, fyrst inná huga í byrjun áttundabekkjar og datt aldrei annað í hug en að skrifa undir allt Regí, átti að vera netgælunafn, það vandist og sífellt fleiri fóru að nota það utan netsinns, Regí eða Regz er ekki það algengt gælunafn að fólk sem þekkir mig getur giskað á að þetta sé ég alveg um leið :S Í dag eru bara örfáir sem kalla mig en Heiðdísi.. Einstaka kennarai þarf víst að sjá það í kladdanum, nánasta fjölskylda og fólk sem þekkti mig löngu áður.. Svo...