Hljómar eins og eldri útgáfa af Stráksa mínum, hann er afspyrnu frekur en hlýðinn við mig. Þegar ég var búin að ríða honum talsvert í lónseringu og pínulítið lausum, þá fékk ég mér vanari mann til að prufa hann, klárinn sem var alltaf slakur í lónseringu, tók varla í lónseringarspottann, reif þá af afli í spottann og rauk, en kallinn hrósaði honum óspart fyrir viljann, var með 2 trippi sem höfðu engan vilja á miðað við Stráksa, en svo settist ég á bak og hann fór af stað á feti,...