Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Regza
Regza Notandi frá fornöld 34 ára kvenmaður
1.516 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
-

Re: Hráfæði

í Hundar fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Já ég myndi gera það, ekki margir hundar sem geta étið þá án áhættunnar. Að gefa hundi gott kjúklingabein er ekki áhættunnar virði.

Re: Tamningar og þjálfun í haust!

í Hestar fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Mögulega, kemur í ljós fljótlega hvort ég geti sinnt þeim nóg eða ekki, meiðsli og rugl.

Re: Hráfæði

í Hundar fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Málið er að gefa þeim aldrei þegar þeir sníkja, kenna þeim “farðu” og setja alla bita í dallinn og þeir eigi að sitja penir á meðan þar til þeir heyra “gjörðu svo vel” Hef sterkar skoðannir á hvernig ég el mína hunda, búin að aga til þó nokkra, tíkin mín hlýddi laus þegar ég sendi hana með manni sem hafði aldrei skipað henni neitt fyrir áður sem rölti niður í miðbæ í hraðbanka, hann sagði að hún hlýddi öllu =) Þegar ég fékk tíkina 6 mánaða var hún ekki húsvön og kunni ekki svo mikið sem...

Re: Hráfæði

í Hundar fyrir 14 árum, 10 mánuðum
góð spurning, ég tek hana ekki ef ég veit að hundurinn hefur ekki fengið svona bein áður, en ef hundurinn er vanur að fá allt þá fær hann allt, annara að taka fyrstu áhættuna með það =)

Re: Hráfæði

í Hundar fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Það sem er í raun átt við er að hundur sem er vanur að borða kjúklingabein briður þau í rólegheitunum og getur því auðveldlega borðað þau, en gráðugur hundur eða hundur sem er ekki vanur slíku fæði hakkar þetta í sig og kvelst svo. Tíkin sem ég átti át kjúklingabein oftast þegar ég var með kjúkling, en rakki sem ég átti var of gráðugur svo hún hætti að fá þau þegar hann kom á heimilið, auk þess má helst ekki gefa kjúklingabein ef hundarnir eru fleiri en 1 þar sem það espar upp í þeim að háma...

Re: Gangtegundinar 6

í Hestar fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Setjum þá lullið sem vanmetna gangtegund =) Í gamladaga var það kallað ferðaskeið á vissum stöðum =) Sjálf kýs ég lullið frekar en lélegt brokk, þar sem brokk þarf að vera afburða til að ég hafi gaman að því fyrir nokkru þjálfaði ég mikið utan á hringgerði berbakt brokk í góðum höfuðburði á ÓÞokkanum mínum, aðallega þar sem hann var það hastur þannig að hann var varla sitjandi þannig í hnakk, fór þá að sitja brokk nokkuð vel, en eftir meiðsli óhestatengd í nóv þá hef ég ekki getað sitið það...

Re: Of latur, of viljugur?? eftir Hestafrik

í Hestar fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Með vilja er átt við vilja hestsinns til að fylgja skipunum knapans skilyrðislaust =) Svo flokka ég sér frekjuvilja sem er plat vilji fjörofsahestanna, hestanna sem eru of viljugir, þeir eru einfaldlega frekir eða óþægir =)

Re: Sendið þræði inn á rétt áhugamál

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Heyr heyr, um daginn var heit umræða um hestafólk, sem hefði átt að fara inn á /hesta =/

Re: á mínu heimili..

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég skil hvað þú átt við, hellings rugl sem getur gerst úti. Ég var bara að benda á dæmi um mismunandi skoðannir foreldra, þær voru eldri en ég en máttu ekki fara. Fólk er samt misþroskað 17 ára, kærasti minn var fluttur út til danmörku einn á þeim aldri. En það munar líka hvaða land og svona, hvort hann sé að hitta einhvern sem hann þekkti á íslandi áður en hann fór út, eða hvort hann væri að hitta fólk sem hann kinntist úti með frænda sínum. Ef ég væri móðir myndi ég leyfa barninu mínu...

Re: Hræðilegur Gaur !

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þeir eru nokkrir sem hafa fengið 16 ár, heyrist bara lítið um þá í fréttum, þar sem þeir sitja inni á litla hrauni.

Re: Topp fimm mest pirrandi Íslendingarnir

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ekki bara pirrandi, gaur sem ég hata. 1-5. Ágúst Fannar Ágústson, Kallar sig “Strump” dæmdur nauðgari og fyrir heimilisofbeldi, gaur sem leitar uppi ungar stelpur fær þær í samband, einangrar þær og lemur í stöppu. Bætt við 11. júlí 2009 - 16:48 Hata líka alla nauðgara almennt, sérstaklega sem nauðga ungum stelpum, stelpan sem Ágúst Fannar nauðgaði og var kærður fyrir var 7 árum yngri en hann, um 12-13 þegar það skeði.

Re: á mínu heimili..

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þegar ég var 17 áhváðum við vinkonurnar að skreppa saman í viku ferð til London, þær voru orðnar 18 en fengu nei frá foreldrum sínum en ég fékk leyfi og pabbi ætlaði meira að segja að borga farið. En það sem fólk hefur verið að reyna að segja en ekki komið rétt út úr sér, er að hann þekkir fólkið en foreldrar hans ekki. =)

Re: á mínu heimili..

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Það er hægt að skrá það sem áhugamál, þó viðkomandi komist ekki inn á það, eins með stjórnenda áhugamálið =)

Re: undarlegt

í Hestar fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þá áttu nú bara að vera ánægður með tryppið. reiðhesturinn minn tölti með fola bundunn utaná sér á harða stökki, dró hann framhjá flutningabílum og fleira allt á tölti og smá grip í skeið.

Re: ÓÞokkinn farinn í ævintýraferð með Thierry Posty

í Hestar fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Hann auglýsti á hestafrettum eftir stórum hesti til láns og ég var fyrst til að svara auglýsingunni.

Re: Nokkrar spurningar

í Hestar fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Verði þér að góðu.

Re: Hestafólk

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Getum við stjórnendur ekki allt eins drullast til þess að temja þessa vanhæfu notendur okkar nógu vel til þess að þeir sturlist ekki yfir raunveruleikanum og pósti þráðum á vitlaus áhugamál? Þessi þráður hefði átt að fara inná áhugamálið hestar eða jafnvel hjól. Nei veistu stundum er það til of mikils ættlast. En hross sem sturlast við að sjá reiðhjól er ekki við hæfi óvanra manna. En því miður þá er ekki hægt að temja hræðslu úr öllum hrossum. Meira spurning um að reyna að rækta geðbetri...

Re: Nokkrar spurningar

í Hestar fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Það er í raun ekkert mál að kenna hesti að elta sig. Ég kann í raun tvær leiðir til þess =) Önnur leiðin er að vera alltaf með köggla og gefa reglulega en það getur gert hrossið frekara og svona. Hin leiðin er að vinna mikið með hrossið í lónseringu í hringgerði, þá styrkir maður forustuhlutverk sitt og hesturinn fer að elta mann nokkuð fúslega. Svo er það að heilsa, það er ekki alveg alltaf hægt að kenna þeim það auðveldlega, mis mótækilegir fyrir því. Frekar að reyna að taka trippið á hús...

Re: Vantar að leigja pláss! :)

í Hestar fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Hirðing er að það sé hleypt hestinum út með hinum, mokað undan og gefið hestinum að borða.

Re: Merkúr frá Reykjavík

í Hestar fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Það er samt mjög oft sem geldingar eru skráðar seint eða aldrei =) Prufaðu samt bara að googla hann, þá kemst maður oft að ýmsu =)

Re: Hestaíþróttin er íþrótt

í Hestar fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Mín eftirlætis íþrótt líka =)

Re: Þetta vissi ég ekki !

í Hestar fyrir 15 árum
Alltaf að hugsa aðeins útfyrir boxið líka :P

Re: Punktur

í Hestar fyrir 15 árum
Þekki ekkert til hans en googlaði hann aðeins, afkvæmi hans eru sögð vera með allan gang en þó í klárgengara lagi frekar. En Hjálmar meiddist greinilega nokkuð alvarlega sem trippi og hefur aldrei sýnt sína kosti til hins ýtrasta, lennti í slagsmálum við fullorðinn graðhest. Þess vegna var hann aldrei sýndur í hæfileikadóm. En hann á að hafa allan gang, en ég sá eingar myndir af honum á skeiði, Glampi faðir hans er svo með 8 fyrir skeið, en það talið óöruggt en með miklum fótahreyfingum. Svo...

Re: líkur á atvinnu.

í Hestar fyrir 15 árum
Já mjög sennilega.. Ferðaþjónustan er svo lítl á haustin..

Re: Punktur

í Hestar fyrir 15 árum
Ég gaf einmitt part í Strák með sömu hugsun á bakvið, betra að hann fái smá þjálfun með fjórgangskeppni í huga og svona, er ekki mikill keppnisknapi, hef lítinn áhuga á öðrum keppnum en skeiði eins og er =)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok