Það eru til helvíti skemmtileg debian distro með nútímalegum installer sbr. Knoppix, Xandros og Libranet svo örfá dæmi séu nefnd. En gallinn við debian kerfin er að maður verður að vera búinn að grúska í linux til að geta gert e-ð við kerfið sitt. Svona fyrir sjálfan mig þá keyri ég linux á laptop og ég þarf að geta keyrt firewire skrifara og það hefur ávallt verið endalaus dauði með debian distro-um. Af þessari ástæðu, ásamt öðrum, hef ég notast við suse núna í 2 ár. Í dag nota ég suse 9.0...