Konur geta verið með Y-litning. Það eina sem Y-litningur gerir í líkamanum er að búa til karlkyns kynfæri. Þess má geta að Y-litningurinn er líka minnsti litningur líkamans. Svo eru margar gerðir af litninga samsetningum, eins og t.d. XXY, XXX, XY sem eru ekki með neina andrógen framleiðslu og margt, margt fleira. Það er ekki bara XX og XY = Kona og Karl. Skilgreining á kyni er ekki bara líffræðileg. Einstaklingur er ekki bara lög af húð, útlimir, blóð og líffærakerfi. Það sem gerir...