Það eru til konur sem eru með Y-litning. Það eru til manneskjur sem eru líffræðilega konur sem eru með kvenkyns kynfæri og brjóst. Það eru til svo margar gerðir af konum og körlum að það er ekki bara XX og XY. Það eru til XXY, XXX, XXXX, XXXXX og fullt af fleiru. Það er ekki allt líffræðilegt. Kyn snýst líka um það andlega. Það þarf til dæmis enginn að segja þér hvaða litninga þú hefur til þess að þú vitir hvaða kyn þú ert. Þú veist það, ekki af því að einhver sagði þér það, heldur út af því...