Já. Þetta eru í raun bara GameCube controllers, eina sem er að þetta er framleitt af þriðja aðila og þannig er hægt að kaupa það nýtt í búðum. Þetta kom aðeins þegar Wii var ný, þetta átti að vera eitthvað stylað eins og Wii, svona hvítt og flott eitthvað. En aðeins um tölvuna, þá er líklega allt af því auglýsta selt, fyrir utan einhverja 3 GameCube controllers.