Ha? Ertu að tala um Vexor? ég er ekki viss að ég hafi skilið að þú varst að tala um Vexor? vexor vexor vexor…. Annars er þetta hið ágætasta skip. Ég mundi halda að tank væri _eina_ setupið sem virkar, allavega ef þú ætlar að nota drones sem aðalvopn(ef ekki, þá ertu á vitlausu skipi) Kanski þú hefðir vilja hafa MWD á bátnum, till að komast nægilega nálægt, en þá ertu líka búinn að drepa tankið….. Og, ef fólk er ekki allveg örugt með hvaða skip við erum að tala um, þá er það Vexor! p.s. Orðíð...