Mig langar aðeins til þess að tala um Chromatic Scale. Chromatic-skallinn, sem inniheldur allar tólf nóturnar í áttundinni, hjálpar kannski ekki mikið til við að búa til sóló, allavega ekki svona til að byrja með. En ein frábær leið til þess að nota hann, eða hluta af honum eru svokölluð chromatic runs, þ.e. fingraæfingar sem miðast við að spila fjórar samliggjandi nótur á hverjum streng, upp alla strengina. Dæmi um þetta er: Vísifingur á 1.band, langatöng á 2.band, baugfingur á 3.band og...