Ég hef reyndar ekki keypt neitt hjá þeim, enn ég kíkti inn hjá þeim um daginn, það var mjög þægilegt að tala við þá og þeir VISSU eitthvað um hlutina, ekki eins og í bt. þeir svöruðu öllum spurningum mínum og ég held að þeir höfðu bara gaman af því líka þegar að einhverjir koma og hafa áhuga fyrir hlutunum. Framveigis mun ég ewinungis versla í Tolvuvirkni vegna framúrskarandi þjónustu þótt þeir séu ekki alltaf ódýrastir :)