Þú ert ekki að fá mikið meir út ú 64bita núna, en það mun koma að því. Heyrst hefur að næsta unreal vél verði með mikið af aukafítusum sem 64bita örrar nýta sér. Svipað verður uppá teningnum í HL2 og Doom III t.d. Í næstu útgáfu af Windows, Longhorn, verður mikið gert út á 64 bita umhverfi. Ef ég væri að kaupa mér tölvu í dag myndi ég fá mér Amd64 :p