Mis mikið hefur verið fjallað um þetta mál en hér læt ég vaða. Ath. þetta er meiri vangaveltur en staðhæfingar. Já mikið er spurt en færra um svör, en hver mun spurning vera? Jú, hversu lengi getum haldið áfram að lifa okkar góða lífi í þessu frekar friðsæla landi. Hugsið. Við erum ein ríkasta þjóð per íbúa , keyrum um á trukkum sem eyða aðeins of miklu eldsneyti. Fataskápurinn er meira og minna af fullur af fötum sem við notum ekkert, borðum dýrindis mat, og svo þegar að við erum orðin leið...